Berta Hannesdóttir eigandi/tannsmiður

Berta Hannesdóttir eigandi/tannsmiður

Berta útskrifaðist úr Tannsmiðaskóla Íslands árið 2001 og starfaði á tannsmiðaverkstæði Lúkas D. Karlssonar frá árinu 2000 til 2003. Hún kom inn í rekstur Bakkabros vorið 2006 eftir að hafa starfað með Soffíu Dögg Halldórsdóttur tannsmið á tannlæknastofu Halldórs Fannars ’04-’06. Sat einnig í stjórn Tannsmiðafélags Íslands 2004-2007