Um okkur

Bakkabros var stofnað árið 2001. Starfsfólk Bakkabros sérhæfir síg í smíði postulíns tanngerfa í samstarfi við tannlækna. Mikil áhersla er lögð á fallegt handbragð, nákvæm vinnubrögð, áreiðanleika og þjónustulund. Við vinnum með öll helstu og vinsælustu efnin á markaðinum í dag og reynum ávallt að fylgjast vel með nýjungum með því að sækja reglulega námskeið erlendis.