Starfsmenn

Margrét Dan Þórisdóttir eigandi/tannsmiður

Margrét Dan Þórisdóttir eigandi/tannsmiður

Margrét útskrifaðist úr Tannsmíðaskóla Íslands árið 2001.Hún starfaði í Bergamo á ítalíu árið 2002. Hún hóf svo störf hjá Bakkabros árið 2003.Var meðstjórnandi í stjórn Tannsmiðafélags Íslands 2005-2006.

Berta Hannesdóttir eigandi/tannsmiður

Berta Hannesdóttir eigandi/tannsmiður

Berta útskrifaðist úr Tannsmiðaskóla Íslands árið 2001 og starfaði á tannsmiðaverkstæði Lúkas D. Karlssonar frá árinu 2000 til 2003. Hún kom inn í rekstur Bakkabros vorið 2006 eftir að hafa starfað með Soffíu Dögg Halldórsdóttur … Lesa meira